Nokkrar basic þýðingar á hekli. Erum með íslensku, amerísku, bresku og dönsku.
Smellið á linkinn til að sjá leiðbeinginar um hvert spor.
Ísl - Keðjulykkja (kl)
US - Slip stitch (sl st)
UK - Slip stitch (sl st eða ss)
DK - Kædemaske (km)
Ísl - Fastapinni/fastahekl (fp)
US - Single crochet (sc)
UK - Double crochet (dc)
DK - Fast maske (fm)
Ísl - Hálfur stuðull (hst)
US - Half double crochet (hdc)
UK - Half treble (htr)
DK - Halv stang maske (hstm)
Ísl - Stuðull (st)
US - Double crochet (dc)
UK - Treble (tr)
DK - Stang maske (stm)
Ísl - Tvöfaldur stuðull (tvöf st)
US - Treble crochet (tr)
UK - Double treble (dtr)
DK - Dobbelt stangmaske (Dblt stm)
🎃 👻 Hrekkjavaka 🕷️ 🕸️ 🎃
2 weeks ago
Er að hekla skírnarkjól og ég skildi ekkert í uppskriftinni þangað til ég sá leiðbeiningarnar þínar...
ReplyDeleteTakk kærlega fyrir hálpina
Þetta er frábær síða hjá þér
Kær kveðja
Hrönn Friðriksdóttir
þúrt osom! En hey, Jóka var líka löngu búin að segja mér það :D
ReplyDelete