29 June 2012

20tugs teppi Jóhönnu

Þá er Keðjuverkunar teppið mitt loksins tilbúið.
Akkurat í tíma fyrir tvítugs afmæli Jóhönnu systur minnar.
Enda var teppið einmitt ætlað henni.
Var ekki alveg viss hvernig kannt ég ætti að gera utan um.
Endaði á að gera Kannt #1 í bleiku og rauðu glimmer.
Kom bara vel út.

Þá get ég loksins farið að hekla e-ð annað.
Reynir svakalega á þolinmæðina mína að klára svona stór verk c",)7 comments:

 1. mjög flott teppi. ekki amalegt að fá svona í afmælisgjöf :)

  ReplyDelete
 2. Geggjað flott, heppin hún systir þín !
  Úff ég kalla þig góða að halda einbeitingu og þolinmæði við svona stórt verk. Ég stefni þó á 1 stk teppi í framtíðinni sem verður svona langtíma verkefni :)

  ReplyDelete
 3. Vá, vá, vá!!
  Teppið er ótrúlega flott!!!
  Ég er sammála Dagnýju... mikið ertu þolinmóð!

  ReplyDelete
 4. VÁHÁ þetta er rooooosalega fallegt teppi hjá þér :)

  KV. Jókus

  ReplyDelete
 5. Awesomeness!!!
  kv. Barbara (tilvonandi skólasyss). :)

  ReplyDelete
 6. Takk öll sömul :)
  Þetta var meira klárað á þrjóskunni en endilega þolinmæði.

  ReplyDelete