26 June 2012

Prjónaðar fígúrur

Það eru margir að hekla ýmsar fígúrur - svo kallað amigurumi - en ég hef ekki séð marga vera að prjóna fígúrur.


Ég rakst á þessa stelpu á Ravelry. Hún heitir Rebecca Danger og hannar ótrúlega flottar fígúrur til að prjóna. Mæli með því að þið kíkið á síðuna hennar.
2 comments:

  1. þetta eru amigurumi, amigurumi er bara samheiti yfir heklaðar eða prjónaðar fígúrur á japönsku. Flestir eru að hekla þær, en það er til nóg af sætum prjónuðum fígúrum eins og þessum :)

    ReplyDelete
  2. Þá veit ég það. Alltaf er mar að læra e-ð nýtt c",)

    ReplyDelete