15 July 2012

Æði æði æði

Þótt þetta sé ekki beint handavinna
þá bara verð ég að deila þessari gleði með ykkur.

Ég var að labba í Hlíðunum í vikunni og rakst á þetta æði. 
Stjúpur, gróðursettar í skó, á trjástubbum

Mér finnst þetta svo skemmtilegt að ég á ekki nógu stór orð til að lýsa því. 
Enda segja myndir meira en þúsund orð.

3 comments: