Loksins loksins loksins er þetta verkefni búið. Og aðeins þremur dögum of seint. Sem mér finnst magnað því þetta var mun tímafrekara en ég hélt.
Ég ætlaði að hekla ferningana saman í teppi. En ég var ekki viss hvað ég ætti að gera við það þar sem það yrði í stórri barnastærð. Ég ákvað því að gera fleiri ferninga - í aðeins meiri rólegheitum þó - og gera nýtt og fínt sófateppi.
Auðvitað voru mínir dyggu aðstoðarmenn með mér eins mikið og þeir gátu á meðan verkefninu stóð.
hr. Móri
fröken Guðmunda
Þetta voru algengustu litasamsetningarnar
Allir ferningarnir í öllu sínu veldi
Hverjir voru svo uppáhalds?
Af öllum þá stóðu þessir sjö ferningar uppúr.
1. sæti
2. sæti
3. sæti
4. sæti
5. sæti
6. sæti
7. sæti
Þótt þetta hafi tekið merkilega mikið á þá er ég fegin að hafa gert þetta. Nú veit ég hvernig þetta er og veit að ég ætla aldrei að gera þetta aftur c",)
Takk fyrir mig, ég er búin að hafa svo gaman að fylgjast með þessu, hlakka til að sjá teppið þegar það verður tilbúið. kveðja, Erla
ReplyDeleteTakk fyrir að fylgjast með :)
Deletecooool, flottar litasamsetningar líka
ReplyDeleteDanke mæn sösterling :)
DeleteÞetta er svo fallegt, fjölbreytnin, litasamsetningin, ég er skotin í þessu öllu saman!
ReplyDeleteTakk :)
Delete