27 January 2013

23/30Garn: Kambgarn
Litir: Hvítur (0051), Vatnsblár (1216)
Nál: 3,5 mm

Ég elska elska þennan ferning. Þessi er alveg uppáhalds. Finnst hann frekar mikið töff. Svona eins og fönkí ömmu hekl. Ferningurinn var ekki nógu stór svo ég bætti við 2 eða 3 umferðum til að stækka hann.

Æði! Mæli með honum! Held ég eigi pottþétt eftir að hekla hann aftur.


2 comments:

 1. Ég hef ekkert smá gaman að fylgjast með 30 daga áskoruninni þinni, án efa uppáhalds áskorunin mín

  ReplyDelete
  Replies
  1. Virkilega gaman að heyra.
   Takk kærlega fyrir að gleðja mitt lita hjarta :)

   Delete