17 January 2013

17/30



Garn: Kambgarn
Litir: Gallablár (0942), Tómatrauður (0917), Hvítur (0051)
Nál: 3,5 mm

Þetta er hún Kata. Var búið að kvíða fyrir að hekla hana þar sem uppskriftin að hinum ferningnum sem ég heklaði eftir sömu konu var svo skelfilega skrifuð. En Kata var bara fín. Ég var ekki alveg að fatta seinustu rauðu umferðina en með því að rýna í myndina.

Ef e-r ákveður að hekla þennan ferning þá mæli ég sterklega með því að nota skemmtilegri liti. Ekki það að þetta séu ljótir litir, alls ekki, en þessum ferningi fer best að vera litríkur fyrir nær allann peninginn.

No comments:

Post a Comment