Guðmunda systir átti afmæli 31. janúar og gaf ég henni 10 hekluð herðatré í tilefni dagsins.
Öll herðatrén voru í mismunandi lit og öll voru þau úr glimmer garni.
Öll herðatrén voru í mismunandi lit og öll voru þau úr glimmer garni.
Dökkbleika, fjólubláa og gráa garnið er Kartopu glimmer garn sem ég keypti í A4 eða Fjarðarkaup.
Restin er glimmer garn sem ég fékk hjá ömmu.
Notaði hekunál nr. 5,5.
Góðar leiðbeiningar að hekluðum herðatrjám fann ég á þessu bloggi.
Get ekki lýst því fyrir ykkur hvað ég sakna þess að hekla. Get ekki beðið eftir að batna.
Verð sett af stað núna á fimmtudaginn, eða 9. febrúar, þannig að ég þarf ekki að bíða mikið lengur c",)
Sæt... hvar fær maður svona einföld herðatré?
ReplyDeleteÉg hef keypt mín í Góða Hirðinum. Þeir eiga stundum til nokkur í búnti.
ReplyDelete