Ég náði þó að klára þrjú önnur snjókorn handa sjálfri mér.
Svo á ég enn nokkur hekluð en óstífuð til. Þau verða víst að bíða til næstu jóla.
Þetta snjókorn fann ég í bók sem heitir Lacy Snowflakes
eftir Brendu S. Greer gefin út af Leisure Arts
eftir Brendu S. Greer gefin út af Leisure Arts
Þetta er algerlega uppáhaldssnjókornið mitt af öllum.
Svo sem ekki mjög snjókornalegt en ég elska það.
Fann það á Snowcatcher blogginu og uppskriftin er hér.
Svo sem ekki mjög snjókornalegt en ég elska það.
Fann það á Snowcatcher blogginu og uppskriftin er hér.
Annað snjókorn af Snowcatcher blogginu.
Finnst það voða fallegt en veit ekki hvort ég vilji gera fleiri svona.
Þið finnið uppskriftina hér.
Finnst það voða fallegt en veit ekki hvort ég vilji gera fleiri svona.
Þið finnið uppskriftina hér.
Og svo ein mynd af henni Guðmundu jr sem er búin að njóta sín vel í jólatrénu okkar
þrátt fyrir að hafa verið mjög veik.
þrátt fyrir að hafa verið mjög veik.
Og miklar þakkir til Guðmundu systur sem tók myndir af snjókornunum
fyrir mig þegar ég nennti því ekki.
fyrir mig þegar ég nennti því ekki.
oh snjókornin eru svo falleg Elín, held ég verið að leggja inn snjókornapöntun inn hjá þér fyrir næstu jól... Legg pöntunin bara inn núna og þá hefur tæpa 11 mánuði til að gera nokkur snjókorn handa mér.
ReplyDeleteÞín einlæg Jókus das pókus
Beautiful!! :) I might have to make some of these..
ReplyDeleteYou have a beautiful cat! Is it boy or girl? What's her/his name? He's very nice! :)
ReplyDeleteFrábært blogg hjá þér. Ég elska að hekla og hef verið meira í einföldum hlutum, æðislegt að það sé e-ð til á íslensku um þetta viðfangsefni. Mig langar einmitt að búa mér til svona snjókorn. Hvaða garn notar þú?
ReplyDeleteKv. Erla.