13 May 2012

Of mikið garn?

Flestar handavinnukonur eiga nokkuð magn af garni sem þær hafa sankað að sér í gegnum tíðina.
En ætli það sé hægt að eiga of mikið garn?


Ef svo er þá gæti þessi kona verið nálægt því...eða löngu komin framhjá því. 
Smellið hér til að sjá meira af garninu hennar Bonney.3 comments:

 1. nei... það er ekki hægt að eiga of mikið garn held ég... :-) Flott nýja teppið þitt - litirnir svo fínir saman!

  ReplyDelete
 2. Sammála síðasta ræðumanni ;) Held bara að það sé ekki hægt að eiga of mikið garn.
  Kærar þakkir fyrir að deila með okkur hugmyndum og skemmta okkur með blogginu þinu.
  Árfam HANDÓÐ :)

  ReplyDelete
 3. Það er nákvæmlega það sem mér finnst...það er ekki hægt að eiga of mikið af garni. Aðrir heimilismeðlimir eru þó ekki alveg á sama máli c",)

  Og takk fyrir hrósið.

  ReplyDelete