Ólöf: Já ég er ekkert smá sátt með hana. Fann þessa skemmtilegu krukku á 20 kr í Góða hirðinum :)
Sigga: Ég nota heklgarn nr. 10 í þetta. Vel garnið meira eftir litunum en tegundunni. Hef keypt í Ömmu Mús, þær voru með Mayflower garn á útsölu fyrir ekki svo löngu. Hef keypt Red Heart í Föndurbúðinni í Mörkinni. Fór núna seinast í Rúmfatalagerinn og keypti Mandarin heklgarn.
Halló! Var að rekast á bloggið þitt fyrir nokkrum dögum og las það allt í einum spreng! Langaði bara að kvitta fyrir mig og segja þér að bloggið þitt er hreint uuuuuuunaðslegt!!
Ég heiti Elín og er heklari með meiru. Ég elska að hekla og hef heklað síðan 1996. Ég hef að mestu kennt mér sjálf með því að fikta mig áfram og gefast aldrei upp á að prófa. Ég tala mikið, hugsa mikið og geri mikið. Ég er handóð og leiðist ótrúlega ef ég hef ekki heklið mitt í höndunum.
"Sometimes I think God was asleep at the switch when she created me. She gave me more curiosity than energy." - Maggie Righetti, heklari
Sjúklega flott þessi rauða :)
ReplyDeleteþær eru geggjaðar : ) svo flottar myndirnar hjá þér líka, gaman að hafa kisurnar með : ) Hvaða garn notar þú helst á krukkurnar??
ReplyDeletekv. Sigga
Ólöf: Já ég er ekkert smá sátt með hana. Fann þessa skemmtilegu krukku á 20 kr í Góða hirðinum :)
ReplyDeleteSigga: Ég nota heklgarn nr. 10 í þetta. Vel garnið meira eftir litunum en tegundunni. Hef keypt í Ömmu Mús, þær voru með Mayflower garn á útsölu fyrir ekki svo löngu. Hef keypt Red Heart í Föndurbúðinni í Mörkinni. Fór núna seinast í Rúmfatalagerinn og keypti Mandarin heklgarn.
þar sem ég er algjör græningi í hekli, ælta ég að spyrja hvað heklgarn nr. 10 þýðir?? Er það grófleikinn ?? kv Sigga
ReplyDeleteJá það er grófleikinn c",)
ReplyDeleteSvo er heklgarn þannig að 20 er fínna, 40 enn fínna.
Rosa er þetta flott hjá þér. Ég verð að byrja safna krukkur og finna uppskriftinna.
ReplyDeleteEva H
Ég skil, greinlega margt fyrir prjónakonuna að læra : *) takk fyrir þetta frábæra blogg.
ReplyDeletekveðja Sigga
Halló! Var að rekast á bloggið þitt fyrir nokkrum dögum og las það allt í einum spreng! Langaði bara að kvitta fyrir mig og segja þér að bloggið þitt er hreint uuuuuuunaðslegt!!
ReplyDeletekveðja,
Gyða, heklari og prjónari :)
Takk stelpur c",)
ReplyDeleteGreeat blog you have
ReplyDelete