10 May 2011

Tilraunir...

Ég er í smá tilraunastarfsemi með bloggið mitt og var að breyta leturgerðinni.

EF það er alger ógjörningur að lesa þetta látið mig þá endilega vita...annars er spurning hvort þetta sé komið til að vera.

Langar að gera fleiri breytingar EN ég og blogspot erum ekki alveg nógu góðir vinir og ég hef ekki alveg þolinmæðina til að rúlla þessu í gegn.
Kannski kemur það einn daginn c",)

5 comments:

 1. Letrið er flott, en textinn dálítið ljós

  ReplyDelete
 2. Það er erfitt að lesa þetta, aðallega af því að letrið er svo ljóst.

  ReplyDelete
 3. Já ég er sammála. Letrið er ekki að gera sig. Vildi að ég kynni að breyta þannig að bara fyrirsögnin væri með þessu letri en allt annað væri venjulegt.
  Eeeen ég ætla þá að henda öllu bara til baka í normal.

  ReplyDelete
 4. Mér líst betur á þetta svona :)
  Skemmtilegt samt að hafa dagsetninguna í öðruvísi letri.

  ReplyDelete
 5. Já mér finnst það líka :)
  Ég kannski reyni að HTML-a þetta e-ð svo ég geti haft fyrirsögnina með öðru letri. En ég hef bara svo litla þolinmæði fyrir svona HTML.

  ReplyDelete