Þetta er fyrsti kannturinn sem ég lærði að hekla og var lengi vel sá eini sem ég kunni að gera og notaði hann því mjög mikið.
Umferð 1: Byrjið hvar sem er með því að stinga nálinni í hvaða lykkju sem er. Heklið 3 loftlykkjur (telst sem 1 stuðull), heklið 4 stuðla í sömu lykkju, hoppið yfir 1 lykkju, 1 fastapinni í næstu lykkju, hoppið yfir 1 lykkju, 5 stuðlar í næstu lykkju, hoppið 1 lykkju, 1 fastapinni í næstu lykkju, hoppið yfir 1 lykkju, 5 stuðlar í næstu lykkju. Endurtakið út umferðina. Lokið umferðinni með keðjulykkju.
🎃 👻 Hrekkjavaka 🕷️ 🕸️ 🎃
2 weeks ago
No comments:
Post a Comment