Guðmunda systir mín er að mínu mati alger snillingur í að sauma krosssaum. Finnst samt alltaf betra að segja krossasaum. Anywho. Er búin að vera að fylgjast með henni sauma núna upp á síðkastið og er eiginlega farið að klæja soldið í puttana að fara að sauma aftur sjálf.
Guðmunda systir er með Etsy síðu þar sem hún selur gripina sína.
Guðmunda systir er með Etsy síðu þar sem hún selur gripina sína.
Ég átti par og alveg elskaði þá...elska þá enn en annar týndist.
Star Wars seglar sem hún gerði og gaf Mikael syni mínum í 10 ára afmælisgjöf.
Þeir eru ekkert annað en fokk svalir.
Þeir eru ekkert annað en fokk svalir.
*****
Ég legg samt ekki í svona svaka gripi eins og hún er að gera heldur elska ég svona Subversive Cross Stitch eins og það er kallað á Flickr.
Subversive Cross Stitch er sem sé stæling af hefðbundum saumi, með fallegu dúlleríi og römmum utan um texta. En í stað fallegs texta er dónaskapur, blótsyrði, klámfengni, hæðni, línur úr lögum eða bíómyndum. Þekki ekki alveg "reglurnar" en held að bara það sem þér dettur í hug gangi.
Orðabókaþýðingin á Subversive er:
"l. 1. niðurrifs-; sem kollvarpar eða leitast við að kollvarpa. - n. e-r sem kollvarpar eða leitast við að kollvarpa (e-u); niðurrifsseggur."
Þannig að á íslensku gæti þetta kallast Kollvarps Krosssaumur c",)
*****
Hér eru nokkrar af þeim myndum sem ég er búin að "uppáhald-sa" á Flickr.
1. Creative
1. Oh Tetris. What would I do without you?, 2. Have a good masturbate!,
3. Valentines Day Card, 4. Vaginal Hubris
3. Valentines Day Card, 4. Vaginal Hubris
1. Bless This Mess, 2. Ho, Ho, Hoe,
3. Robot Baby Sampler, 4. What love really means
3. Robot Baby Sampler, 4. What love really means
1. Manmade #1, 2. I Hate People,
3. GTFO My House, Bitch, 4. bitch in kitchen
3. GTFO My House, Bitch, 4. bitch in kitchen
*****
Ég gerði sjálf nokkrar myndir 2009 og 2010 sem ég skelli með hérna.
Hef auðvitað gert fullt af svona hefðbundnum saumi...sem situr allur inní skáp því ég hef aldrei fundið not fyrir neitt af því...ætti kannski að skella þeim hérna inn seinna.
Hef auðvitað gert fullt af svona hefðbundnum saumi...sem situr allur inní skáp því ég hef aldrei fundið not fyrir neitt af því...ætti kannski að skella þeim hérna inn seinna.
"Þar sem rassinn hvílir, þar er heimilið."
Tilraun til að stæla gamla góða 'Drottinn blessi heimilið'.
Er sagt að þessi setning sé úr Lion King.
Tilraun til að stæla gamla góða 'Drottinn blessi heimilið'.
Er sagt að þessi setning sé úr Lion King.
Fann svo geggjaðan tekk ramma í Góða Hirðinum fyrir litlar 400 kr.
Í kjölfarið ákvað ég að sauma út mynd handa mömmu í afmælisgjöf
og lét svo ramma hana inn hjá svona professional gaur.
Þarf vart að taka fram að það kostaði töluvert meira að ramma myndina inn
en nokkurn tímann kostnaðurinn við að gera myndina.
Í kjölfarið ákvað ég að sauma út mynd handa mömmu í afmælisgjöf
og lét svo ramma hana inn hjá svona professional gaur.
Þarf vart að taka fram að það kostaði töluvert meira að ramma myndina inn
en nokkurn tímann kostnaðurinn við að gera myndina.
live slow die old
Passar einstaklega vel að hafa hana Guðmundu kisu með á myndinni.
Hún lifir svo sannarlega letilífi...og verður vonandi langlíf.
Passar einstaklega vel að hafa hana Guðmundu kisu með á myndinni.
Hún lifir svo sannarlega letilífi...og verður vonandi langlíf.
Helvítis fokking fokk
Ætlaði að gefa Mikael þetta...en honum fannst þetta aldrei jafn töff og mér.
Ætlaði að gefa Mikael þetta...en honum fannst þetta aldrei jafn töff og mér.
Einn daginn...kannski í sumarfríinu mínu...mun ég hafa tíma til að setjast niður og búa mér til töffara mynd. En akkurat núna er ég búin að skuldbinda mig við hekl verkefni og verð að klára þau fyrst...sem er einstaklega erfitt þegar mar er með haus sem er útum allar trissur.
*Merkilegt nokk þá held ég að þetta sé fyrsta bloggið mitt sem er um e-ð annað en hekl c",)
*Merkilegt nokk þá held ég að þetta sé fyrsta bloggið mitt sem er um e-ð annað en hekl c",)
Ykkur systur vantar greinilega ekki hæfileikana. Flott það sem þið eruð að gera.
ReplyDeleteSnilld!! ..ætti kannski að draga krosssauminn fram aftur... :)
ReplyDeleteSvakalega flottir Íslands eyrnalokkarnir :)
ReplyDeleteJi, það er svooo langt síðan ég saumaði krossaum, ætli það séu ekki c.a. 10 ár !!! Svo þegar maður sér svona flottann krossaum, þá fer manni að klæja í fingurnar :) Kannski ég fari að draga fram nálina og tvinnann og töfri fram einhver lítil listaverk :)
ReplyDeleteP.s. alltaf jafn gaman að skoða bloggið þitt ;)