Pages

19 November 2010

2 Heklaðar Bjöllur - uppskrift til sölu!


Jæja þá er ég loksins búin að setja niður á blað hekluðu bjöllurnar mínar og eru þær komnar í sölu á Ravelry. Þar sem það fór vinna í að gera þær ætla ég ekki að gefa þær heldur selja. Uppskriftin er þó ekki dýr heldur kostar litla $4 dollara eða 500 kr.

Ef þið eruð ekki með PayPal aðgang en langar að kaupa uppskriftina sendið mér þá endilega póst á handodi.heklarinn@gmail.com og við plöggum það c",)

3 comments:

  1. Hæ hæ... Mig langar að spyrja... á hvaða stærð af bjöllum þú ert að strekkja þær upp á? Hvert er þvermálið?

    Er búin að næla mér í uppskriftina á Ravelry. Búin að hekla eina... en finnst hun passa kjánalega á frauðbjölluna...

    ReplyDelete
  2. Er ekki alveg viss hvernig á að mæla þvermálið á bjöllunum þar sem þær eru mjóar efst og víkka svo. Hvernig bjöllu ert þú með? Þ.e.a.s. hvar keyptiru þína?

    ReplyDelete
  3. ég keypti mínar í litir og föndur... þær eru ca 5 cm á hæð og 5 sm þvermál.

    Ég varð að minnka bjölluna þó nokkuð til að hun passaði á. sem var allt í lagi... þær komu rosalega vel út.

    ReplyDelete